Fyrirtækið

Luger er framleitt af Dolina Noteci. Framleiðslan fer fram í einni af fullkomnustu fóðurverksmiðju Evrópu, ávetir og grænmeti fengið hjá bændum í næsta nágrenni og allar kjötvörur í Luger eru "human grade".

Umhverfið skiptir máli og keyrir verksmiðjan eingöngu á náttúrulegu gasi, vatn endurnýtt og öll ljós LED

🥩Loftþurkað hundafóður

Ferkst "human grade" kjöt allt að 80%. Ekkert mjöl, bara alvöru kjöt og innmatur. Loftþurkunin heldur vítamínum mun betur en venjuleg eldun (sjá nánar neðar).

🥕Grænmeti

Ferkskt kjöt er gómsætt og holt, en grænmeti og ávextir eru alvöru vítamínsprengja! Hvort sem það er spínat, bláber, rifsber eða annað gómsætt!

🌡️Eldun

Þegar öllu þessu hefur verið blandað saman er sett húðun með náttúrulegum andoxunarefnum (tókóferól og rósmarínþykkni). Þessi náttúrulegu andoxunarefni hamla oxun fitu sem að gerir fóðrið ferskt í lengri tíma.
Nú er fóðrið þurkað með lofti undir 100 gráðum í 4 klukkutíma.

Gæði

Hráefnin sem notuð eru í Luger eru "human grade", s.s. ætluð mannfólki og farið er í reglulegar úttektir til samstarfsaðila. Dolina Noteci er einn af fáum framleiðendum sem gera niðurstöður rannsókna sinna aðgengilegt öllum

Í stað hráfæðis

Loftþurkað fóður er það næsta sem þú kemst því að gefa hráfæði en losnar við vesenið.


⏱️ Engin fyrirhöfn, engin sóðaskapur – ávinningur hráfóðurs, án vesenins
🧫 Örugg geymsla – geymist vel og tekur ekki pláss í frystinum
🧤 Engin snerting við hrátt kjöt – hreinlegt og öruggt í meðhöndlun
🍽️ Tilbúið beint í skálina – ekkert að mæla, blanda eða undirbúa
🚗 Fullkomið í ferðalagið – létt, þægilegt og auðvelt að taka með sér
🥩 Hrá næring, mildilega varðveitt – heldur vítamínum, ensímum og næringarefnum sem tapast við eldun








Loftþurkun og hefðbundið þurrfóður

Loftþurrkun er mild aðferð sem verndar næringarefni án þess að nota háan hita. Munurinn sést í því sem hundurinn nýtir raunverulega.

Næringarefni Loftþurrkaður matur Hefðbundið þurrfóður
Prótein gæði Heldur eftir 90–95% af prótein gæðum. 60–80% eftir háhitameðhöndlun.
Fitusýrur (t.d. omega-3) Varðveitir 80–90% af náttúrulegum fitusýrum. Aðeins 40–60% haldast eftir við eldun.
Vítamín (náttúruleg) Heldur eftir 70–90% af náttúrulegum vítamínum. Yfirleitt 30–50% eftir háan hita.
Ensím & plöntunæringarefni Viðkvæm efni vernduð með mildri þurrkun. Flest eyðast við hefðbundna eldun.
Steinefni Halda sér að mestu óbreytt. Halda sér að mestu óbreytt.
Meltanleiki Um 85–90% — betri nýtni næringarefna. Oft 70–80% meltanleiki.
Prótein gæði
Loftþurrkað: 90–95%
Hefðbundið þurrfóður: 60–80%
Fitusýrur (t.d. omega-3)
Loftþurrkað: 80–90%
Hefðbundið þurrfóður: 40–60%
Vítamín (náttúruleg)
Loftþurrkað: 70–90%
Hefðbundið þurrfóður: 30–50%
Ensím & plöntunæringarefni
Loftþurrkað: vernduð
Hefðbundið þurrfóður: eyðast við háan hita
Steinefni
Loftþurrkað: haldast að mestu
Hefðbundið þurrfóður: Halda sér að mestu óbreytt
Meltanleiki
Loftþurrkað: 85–90%
Hefðbundið þurrfóður: 70–80%

Tölur vísa til áætlaðrar varðveislu og meltanleika við lofthitaþurrkun vs. hefðbundið extrusion-ferli. Niðurstöður geta verið breytilegar eftir hráefnum og framleiðsluaðferð.