Hundaleikföng

Námskeið fylgja frítt

Hundakúnst er fræðslufyrirtæki með það að markmiði að gefa okkar besta vin sitt allra hamingjusamasta líf. Því bjóðum við frí námskeið um hvernig við kennum vini okkar á dótið sitt á skemmtilegan, sanngjarnan og jafnframt lærdómsríkan hátt þar sem tveir vinir eiga skemmtilega stund saman.

Ath. við seljum ekki vörur heldur stuðlum við að hamingjuríku lífi og vinskap í gegnum fræðslu. Vegna þess seljum við ekki stakar vörur ef að fræðsluefnið/leikirnir krefst annars. Sem dæmi má nefna að við seljum bara tvö alveg eins tog-dót, sem er það sem þarf fyrir námskeiðið sem fylgir togdóti.

Tug-e-Nuff

Pocket Fauxtastic

Verð 4.654 kr
Útsöluverð 4.654 kr Verð
Stykkjaverð
Tug-e-Nuff

Wondabunny Powerball

Verð 6.732 kr
Útsöluverð 6.732 kr Verð
Stykkjaverð
Tug-e-Nuff

Pocket Powerball

Verð 5.176 kr
Útsöluverð 5.176 kr Verð
Stykkjaverð
Tug-e-Nuff

Big Twizzler

Verð 6.603 kr
Útsöluverð 6.603 kr Verð
Stykkjaverð
Notaðu þennan sterka frisbee bæði til að kasta en einnig í togleikinn! Gríðarlega sterkur frisbee sem þolir góðan togleik!
Tug-e-Nuff

Frisbee

Verð 4.396 kr
Útsöluverð 4.396 kr Verð
Stykkjaverð

Recently Viewed Products