Námskeið fylgja frítt
Hundakúnst er fræðslufyrirtæki með það að markmiði að gefa okkar besta vin sitt allra hamingjusamasta líf. Því bjóðum við frí námskeið um hvernig við kennum vini okkar á dótið sitt á skemmtilegan, sanngjarnan og jafnframt lærdómsríkan hátt þar sem tveir vinir eiga skemmtilega stund saman.
Ath. við seljum ekki vörur heldur stuðlum við að hamingjuríku lífi og vinskap í gegnum fræðslu. Vegna þess seljum við ekki stakar vörur ef að fræðsluefnið/leikirnir krefst annars. Sem dæmi má nefna að við seljum bara tvö alveg eins tog-dót, sem er það sem þarf fyrir námskeiðið sem fylgir togdóti.