Netnámskeið
Við bjóðum bæði uppá heilt netnámskeið (Hvolpa/grunnnámskeið - Online) en einnig bjóðum við uppá örnámskeið.
Þegar keyptar eru ákveðnar vörur hjá okkur fylgja örnámskeið á netinu með. T.d. ef að þú kaupir jafnvægispúða fylgir örnámskeið með.