Leiðbeiningar
Ég skráði mig á námskeið...
...hvað svo?
1. Ef greitt með korti þá kemur fljótlega póstur frá noreply@notify.thinkific.com með hlekk þar sem þú býrð til þitt lykilorð.
Ef ekki var greitt með korti munt þú fá reikning í heimabanka innan skamms. Þegar hann hefur verið greiddur munt þú fá tölvupóst (ath. gert handvirkt þannig að getur tekið smá tíma).
2. Það fer eftir því hvort að námskeiðið sé að hluta til á netinu eða ekki hvort að þú sjáir námskeið eða ekki inni á vefsvæðinu þínu.
3. Við munum búa til Facebook hóp áður en námskeiðið hefst. Þú munt fá póst frá okkur með link á Facebook hópinn þinn