Sterkt togdót + Frítt námskeið
Tug-e-Nuff dótið er handgert í Bretlandi, gríðarlega sterkt, endingargott og hvetjandi togdót með annaðhvort alvöru feld eða eftirlíkingu af feld.
Burt séð frá stærð hundsins getur þú treyst á að dótið endist svo tímunum skiptir í öflugum togleik.
Við veljum vandlega það togdót sem að við bjóðum uppá með það að markmiði að hundurinn hafi gaman, dótið nýtist í þjálfun og hafi þann eiginleika að fá hundinn til að finnast einstaklega skemmtilegt að leika við þig!
Þú færð námskeiðið "Dead or Alive" frítt með (ath fyrir leikinn þarf tvö alveg eins dót)