Cato Board Þjálfunarpallur

Cato Board Þjálfunarpallur
Ath: Þeir sem að hafa farið á námskeið hjá okkur geta slegið inn afsláttarkóðan "Cato" í kaupferlinu og fengið 25% afslátt
Cato Board brettið er frábært þjálfunar-tól fyrir þig og besta vininn! Þetta bretti er hannað með þægindi og öryggi hundsins í huga og er sérstaklega hannað frá grunni fyrir staðarþjálfun (place).
Afhverju Cato Board
Einn af helstu eiginleiku Cato Board er að þau velta ekki sem þýðir að jafnvel orkumiklir hundar velta því ekki. Það er hannað til að vera einstaklega endingargott og er bæði sprungu og höggþolið. Þá er hugsað út í öll smáatriði eins og gúmmí undir fótum þannig að hægt sé að nota það inni án þess að það renni til.
Brettið er framleitt í USA.
Lykileiginleikar:
- Yfirborðsvalkostir: Gúmmí (3,3 kg)
- Endingargott og sprunguþolið
- Stöðugt jafnvel fyrir æsta hunda
- Gúmmí undir fótum tryggir stöðugleika á sléttum yfirborðum
- Staflanlegt: Auðveldur flutningur og geymsla
- Stærð: 40,5 cm breitt, 61 cm langt, 9 cm hátt
- Virkar vel á ójöfnu undirlagi
- Framleitt í Bandaríkjunum
Almennt
Hundakúnst áskilur sér rétt til að hætta við námskeið, pantanir eða hverskonar sölu, vegna t.d. rangra verðupplýsinga, ónægrar þáttöku á námskeiðum eða annara ástæðna. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
5 dögum eftir að krafa kemur í heimabanka og/eða eftir eindaga fer hún sjálfkrafa í innheimtu hjá Inkasso hafi viðskiptavinur ekki haft samband og samið um annað.
Vöruverð og sendingarkostnaður
Öll verð í vefverslun eru endanleg verð nema annað sé sérstaklega tekið fram, og innihalda þar af leiðandi 24% vsk þar sem við á og önnur vörugjöld.
Afskráning
Láti viðskiptavinur vita með þriggja vikna fyrirvara (námskeið) eða 24 klst fyrirvara (einkatími) að viðkomandi vill hætta við er veitt full endurgreiðsla. Skrái viðskiptavinur sig á námskeið með skemmri fyrirvara er ekki veitt endurgreiðsla.
Undantekningar á þessari reglu koma fram á kynningarsíðu námskeiðsins, t.d. ef að um sérnámskeið er að ræða.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum seldar til þriðja aðila.
Um allar persónuupplýsingar verður farið samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.