LUGER'S PUPPY'S TIME AIR DRIED FOR JUNIOR DOGS - LAMB 3 kg

Verð 7.990 kr
Útsöluverð 7.990 kr Verð
Stykkjaverð

🥩80% kjöt og dýraafurðir

Engin gervibragðefni, litarefni eða bragðaukar

🌾❌Glútenlaust

🌾❌Kornlaust

🫒Inniheldur ómettaðar fitusýrur

💊Inniheldur vítamín og steinefni

🧬Framleitt samkvæmt nýjustu næringarviðmiðum fyrir hunda

🌿Náttúruleg hráefni og loftþurrkun við lágan hita

🍎Náttúruleg bætiefni – fyrir betri meltingu og upptöku

LUGER'S PUPPY'S TIME AIR DRIED FOR JUNIOR DOGS - LAMB 3 kg

LUGER'S PUPPY'S TIME AIR DRIED FOR JUNIOR DOGS - LAMB 3 kg

Verð 7.990 kr
Útsöluverð 7.990 kr Verð
Stykkjaverð
Lýsing
Skilmálar
Umsagnir
Lýsing

Gómsætt loftþurkað fóður með 80% kjöti og innmat án aukaefna. Vegna þess hve ferskt og bragðgott fóðrið er virkar það vel sem nammi í æfingar.

T.d. ef að þú gefur tvö glös á dag, nýta 1 glas (eða allan skammtinn) í æfingar og göngutúrinn. Þannig kemur þú í veg fyrir að gefa of mikið ef að þú ert að æfa mikið með því að nýta matinn í æfingarnar!

  • Nota sem aðal fæði
  • Blanda 50/50 með núverandi fæði
  • Nota sem verðlaun, hundurinn er tilbúinn að vinna fyrir þessum mat!

Hafið í huga: 

  • Skipta hægt yfir á nýtt fóður ( 1-3 vikur) þar sem skammturinn er aukinn smátt og smátt á móti núverandi fóðri
  • Hægðirnar gætu orðið minni. Ástæðan er sú að hundurinn nýtir betur þetta fóður
  • Hægirnar gætu orðið mýkri þar sem engin fylliefni eru til staðar. Þær eiga þó að vera formaðar (s.s. ekki niðugangur).
Skilmálar

Almennt

Hundakúnst áskilur sér rétt til að hætta við námskeið, pantanir eða hverskonar sölu, vegna t.d. rangra verðupplýsinga, ónægrar þáttöku á námskeiðum eða annara ástæðna. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

5 dögum eftir að krafa kemur í heimabanka og/eða eftir eindaga fer hún sjálfkrafa í innheimtu hjá Inkasso hafi viðskiptavinur ekki haft samband og samið um annað.

Vöruverð og sendingarkostnaður

Öll verð í vefverslun eru endanleg verð nema annað sé sérstaklega tekið fram, og innihalda þar af leiðandi 24% vsk þar sem við á og önnur vörugjöld.

Afskráning

Láti viðskiptavinur vita með þriggja vikna fyrirvara (námskeið) eða 24 klst fyrirvara (einkatími) að viðkomandi vill hætta við er veitt full endurgreiðsla. Skrái viðskiptavinur sig á námskeið með skemmri fyrirvara er ekki veitt endurgreiðsla.

Undantekningar á þessari reglu koma fram á kynningarsíðu námskeiðsins, t.d. ef að um sérnámskeið er að ræða.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum seldar til þriðja aðila.  

Um allar persónuupplýsingar verður farið samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur. 

Umsagnir

Customer Reviews

Based on 2 reviews
100%
(2)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
K
Katrín Ósk Björnsdóttir
gott fóður

hundurinn minn gat ekki beðið eftir matnum sínum. við erum virkilega ánægð með fóðrið

S
Sara Rut Sigurðardottir
Matur

Nammnamm

Innihaldslýsing

Composition: beef 35% (meat 20%, hearts, tripes), pork 30% (meat 15%, lungs, liver
5%, kidneys), lamb 10% (meat 5%, liver, hearts), cod 5% (carcass), poultry fat, eggs 3%,
pea starch, vegetable glycerine, minerals, courgette 1%, peas 1%, powder cellulose,
salmon oil 0.2%, Plantago seed 0.2%, linseed 0.2%, dried brewer's yeast 0.2% (containing
prebiotics: mannan-oligosaccharides and -glucans), crude lecithins 0.2%, chicory
inulin 0.2% (prebiotic), Mojave yucca 0.02%, dried rosemary 0.02%.
Analytical constituents: crude protein – 29%, crude fat – 14%, crude ash – 7%, crude
bre – 3%, moisture – 16%.
Additives: nutritional additives/kg: Vitamin D3 – 450 IU, Vitamin E – 40 mg, Zinc (zinc
oxide) – 30 mg, Manganese (manganese (II) oxide) – 2 mg, Copper (copper (II) sulphate,
pentahydrate) – 0.4 mg, Iodine (coated, granulated calcium iodate, anhydrous) – 0.3 mg;
technological additives: natural antioxidants (tocopherols, rosemary extract).
Metabolic energy: 329 kcal/100 g.

Loftþurkun og hefðbundið þurrfóður

Loftþurrkun er mild aðferð sem verndar næringarefni án þess að nota háan hita. Munurinn sést í því sem hundurinn nýtir raunverulega.

Næringarefni Loftþurrkaður matur Hefðbundið þurrfóður
Prótein gæði Heldur eftir 90–95% af prótein gæðum. 60–80% eftir háhitameðhöndlun.
Fitusýrur (t.d. omega-3) Varðveitir 80–90% af náttúrulegum fitusýrum. Aðeins 40–60% haldast eftir við eldun.
Vítamín (náttúruleg) Heldur eftir 70–90% af náttúrulegum vítamínum. Yfirleitt 30–50% eftir háan hita.
Ensím & plöntunæringarefni Viðkvæm efni vernduð með mildri þurrkun. Flest eyðast við hefðbundna eldun.
Steinefni Lítill munur. Lítill munur.
Meltanleiki Um 85–90% — betri nýtni næringarefna. Oft 70–80% meltanleiki.
Prótein gæði
Loftþurrkað: 90–95%
Hefðbundið þurrfóður: 60–80%
Fitusýrur (t.d. omega-3)
Loftþurrkað: 80–90%
Hefðbundið þurrfóður: 40–60%
Vítamín (náttúruleg)
Loftþurrkað: 70–90%
Hefðbundið þurrfóður: 30–50%
Ensím & plöntunæringarefni
Loftþurrkað: vernduð
Hefðbundið þurrfóður: eyðast við háan hita
Steinefni
Loftþurrkað: haldast að mestu
Hefðbundið þurrfóður: lítill munur
Meltanleiki
Loftþurrkað: 85–90%
Hefðbundið þurrfóður: 70–80%

Tölur vísa til áætlaðrar varðveislu og meltanleika við lofthitaþurrkun vs. hefðbundið extrusion-ferli. Niðurstöður geta verið breytilegar eftir hráefnum og framleiðsluaðferð.

Nýlega skoðaðar vörur