Parka úlpa 8.0

Verð 49.990 kr
Útsöluverð 49.990 kr Verð
Stykkjaverð
Parka úlpa 8.0

Parka úlpa 8.0

Lýsing
Skilmálar
Umsagnir
Lýsing

DogCoach úlpan sem hentar allan ársins hring fyrir íslenskt veðurfar. Hönnuð með þægindi og notagildi í fyrirrúmi, heldur þér hlýjum og þurrum hvort sem þú ert að þjálfa loðna vininn þinn eða að njóta friðsæls göngutúrs. 

Eiginleikar:

  • Framúrskarandi veðurþol: Með traustu 100% vind- og vatnsheldu yfirborði og límdum saumum (5000/5000) er þér tryggð aukin vernd gegn erfiðum veðurskilyrðum
  • Þægindi og snið: Einstaklega hentugt snið með efni sem andar, vel fóðruð úlpa sem tryggir hlýju á köldum dögum. Flísfóðraðrir vasar halda höndum hlýjum og stroff með gati fyrir þumlum.
  • Snjöll hönnun: Þykk og hlý úlpa en þó ekki nema 1,5 kg að þyngd. Endurskin í mitti og ermum sem hægt er að fela með því að brjóta upp. Stórir rúmgóðir vasar fyrir nauðsynjar og stillanleg hetta.
  • Hundaþjálfun: Útbúin með tístu fyrir neyðarheimköll, D-hringjum sem hægt er að festa í klikker eða flautu, götum þar sem hægt er að draga út kúkapoka.
  • Einstök gæði: Háþróaður og endingargóður YKK aðalrennilás.

Hin fullkomna úlpa fyrir hundaþjálfara og gæludýraeigendur sem njóta þess að vera úti með hundum sínum. Skilmálar

Almennt

Hundakúnst áskilur sér rétt til að hætta við námskeið, pantanir eða hverskonar sölu, vegna t.d. rangra verðupplýsinga, ónægrar þáttöku á námskeiðum eða annara ástæðna. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.

5 dögum eftir að krafa kemur í heimabanka og/eða eftir eindaga fer hún sjálfkrafa í innheimtu hjá Inkasso hafi viðskiptavinur ekki haft samband og samið um annað.

Vöruverð og sendingarkostnaður

Öll verð í vefverslun eru endanleg verð nema annað sé sérstaklega tekið fram, og innihalda þar af leiðandi 24% vsk þar sem við á og önnur vörugjöld.

Afskráning

Láti viðskiptavinur vita með þriggja vikna fyrirvara (námskeið) eða 24 klst fyrirvara (einkatími) að viðkomandi vill hætta við er veitt full endurgreiðsla. Skrái viðskiptavinur sig á námskeið með skemmri fyrirvara er ekki veitt endurgreiðsla.

Undantekningar á þessari reglu koma fram á kynningarsíðu námskeiðsins, t.d. ef að um sérnámskeið er að ræða.

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum seldar til þriðja aðila.  

Um allar persónuupplýsingar verður farið samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd.

Lög og varnarþing

Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur. 

Umsagnir

Customer Reviews

Be the first to write a review
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)
0%
(0)

Nýlega skoðaðar vörur