Rabbit Skin Squeaky Bungee Chaser
Rabbit Skin Squeaky Bungee Chaser
Ath. frítt netnámskeið fylgir með (það þarft tvö alveg eins dót fyrir æfinguna á netnámskeiðinu)
Eitt það skemmtilegasta er að leika við hundinn þar sem eðlishvötin kikkar inn. Með Rabbit Skin Squeaky Bungee Chaser færðu nákvæmlega það. Hér mætast mýkt, hreyfing og spennandi hljóð, allt sem vekur veiðihvötina og fær hundinn þinn til að elta, grípa og elska!
🐾 Af hverju hundar elska þetta leikfang?
-
Alvöru kanínuskinn með náttúrulegri lykt og áferð sem kveikir strax áhuga
-
Innbyggð íla sem hvetur til enn meiri gleði og virkni
-
Teygja sem minkar álag í hröðum leikjum
-
Fullkomið fyrir æfingar með hundum sem þurfa að læra fókus, minnka truflun og byggja upp jákvæða tengingu við mannfólkið sitt
-
Styrkir sambandið ykkar með virkum samveruleik, leikur með tilgangi
Upplýsingar:
-
Efni: ekta kanínuskinn (getur verið mismunandi í stærð og áferð)
-
Heildarlengd: u.þ.b. 118 cm
-
Bitflötur: u.þ.b. 23 cm
-
Teygja: Við handfangið er teygja sem dempar tog og eykur spennandi hreyfingu
-
Inniheldur ílu
-
Aðeins ætlað fyrir virkan leik með mannfólkinu – ekki skilja hundinn eftir með leikfangið. Ekki leggja í bleyti (varðveita ílu).
Almennt
Hundakúnst áskilur sér rétt til að hætta við námskeið, pantanir eða hverskonar sölu, vegna t.d. rangra verðupplýsinga, ónægrar þáttöku á námskeiðum eða annara ástæðna. Áskilinn er réttur til að staðfesta pantanir símleiðis.
5 dögum eftir að krafa kemur í heimabanka og/eða eftir eindaga fer hún sjálfkrafa í innheimtu hjá Inkasso hafi viðskiptavinur ekki haft samband og samið um annað.
Vöruverð og sendingarkostnaður
Öll verð í vefverslun eru endanleg verð nema annað sé sérstaklega tekið fram, og innihalda þar af leiðandi 24% vsk þar sem við á og önnur vörugjöld.
Afskráning
Láti viðskiptavinur vita með þriggja vikna fyrirvara (námskeið) eða 24 klst fyrirvara (einkatími) að viðkomandi vill hætta við er veitt full endurgreiðsla. Skrái viðskiptavinur sig á námskeið með skemmri fyrirvara er ekki veitt endurgreiðsla.
Undantekningar á þessari reglu koma fram á kynningarsíðu námskeiðsins, t.d. ef að um sérnámskeið er að ræða.
Trúnaður
Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum seldar til þriðja aðila.
Um allar persónuupplýsingar verður farið samkvæmt lögum nr. 90/2018 um persónuvernd.
Lög og varnarþing
Samningur þessi er í samræmi við íslensk lög. Rísi mál vegna hans skal það rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavikur.