Námskeið fyrir heimilishundinn: Við bjóðum uppá hundaþjálfun fyrir þá sem að vilja búa til hinn fullkomna vinskap, byggðan á trausti og gleði.
Keppnisþjálfun: Við bjóðum uppá keppnisþjálfun fyrir hunda í hinum ýmsu íþróttum fyrir byrjendur og lengra komna. Þessa fjölbreytni getum við boðið vegna frábærs samstarfs við heimsklassa erlenda kennara.
Sérhæfð þjónusta: Fyrir fagfólk sem notar hunda í vinnu. Í gegnum samstarfsaðila getum við boðið flest alla sérhæfða þjálfun hunda sem völ er á ásamt eftirfylgni.
Vörur: Við bjóðum uppá fáar en góðar hundavörur sem
að eiga það allar sameiginlegt að styðja við markmið okkar að gefa hundinum sem allra hamingjuríkast líf.